7.5.2006 | 22:46
Sunnudagurinn blái
Ég vaknaði um 9. leitið og fór að horfa á teiknimyndirnar. Um ellefu leitið fór ég út að læra og var einn heima þvi að stelpurnar fóru í sund og mamma og Haukur fóru á einhvern móturhjóla fund. Um kl. 2. fór eg út í Skála að fá mer ís. Fór siðan heim þá var orðið frekar kallt svo að eg fór inn að læra. Mér var siðan boðið í mat hjá ömmu og afa ásamt öllum barna börnunum, Kollu, Palla, og Pálma litla og síðan var Margréti Björgu boðið lika og var grillað lambakjöt. ( í gær var nautasteik maður er svo snobbaður að maður borðar bara 5. stjörnu mat) Á morgun er svo samfélagsfræði prófið. En mér kvíður mest fyrir stærðfræðini. En vona að mér og okkur öllum gangi vel í þessum prófum.
Um bloggið
Ef ekki eg þá hvað
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggarar
Ef ekki min síða þá þessar
-
Unnur Birna
Það var fyndið þegar hun datt - Lauga syst
- Helga. Kobba og fleiri
-
Anna Mjoll
Anna -
Kristin, Freyja, Tsomo og Ásta
Flufzzuurnar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert snobbrassgat... en guð minn góður hvar í andskotanum grófstu þessa mynd upp að okkur systkynunum??
Sigurlaug Ósk Reimarsdóttir, 8.5.2006 kl. 23:25
Hún var tekin í Plasmolen í fyrra þegar mamma átti afmæli
Atli Freyr Reimarson, 9.5.2006 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.