28.4.2006 | 16:52
Samrændu prófin að byrja
Jæja nu eru allt á fullu. Samrænduprófin byrja á miðvikudaginn. Við í 10.bekk erum ný búinn að setja upp leikritið Grease fyrir fullum sal af fólki. Danél og Anna Mjöll voru frábær og Danél algjör hetja að leika meðan hann var svona veikur.
Ég vara að allan miðvikudaginn og kom eim í korter eða eitthvað. En það var þess virði þvi að þetta var massa gaman . Vikingur vara lika geggað flottur á motorhjolinu sinu.
Í dag horfðum við á Pride and pedejust (held að þetta se rett skrifað hja mer) og bla bla bla rómantískt kjaftæði likar það ekki en Við þurfum að fara í "oraly test" í þessu.
Um bloggið
Ef ekki eg þá hvað
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Bloggarar
Ef ekki min síða þá þessar
-
Unnur Birna
Það var fyndið þegar hun datt - Lauga syst
- Helga. Kobba og fleiri
-
Anna Mjoll
Anna -
Kristin, Freyja, Tsomo og Ásta
Flufzzuurnar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæhæ Atli minn !!
Flott síða hér í gangi og vertu nú duglegur að blogga og sonna so maður getur skoðað alltaf eitthvað nýtt ;)
Geðveikt flottar skreytingarnar þínar....
Anna Mjöll .... www.123.is/anna.mjoll
Anna Mjöll (IP-tala skráð) 29.4.2006 kl. 20:33
takk Anna en þær eru ekki allar minar bara 4 í ser möppu hitt sá eg á íslandsmeistarakeppni í blóma skreytingum
Atli Freyr Reimarson, 29.4.2006 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning